Hægri kanturinn


Kampavíns-komminn
tekur ofan fyrir Vigdísi Hauksdóttur, leiðtoga hreyfingarinnar sem berst gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, fyrir að birta þjóðinni með skýrum hætti þá þekkingu á Evrópumálum sem liggur til grundvallar heimssýn samtakanna og afstöðu. Sérstaka athygli vakti þekking þingmannsins og leiðtoga á stöðu eins af þeim aðildarríkjum sem Íslendingar hafa ekki síst litið til þegar kostir og gallar aðildar fyrir litla eyþjóð eru vegnir og metnir.

 

Hópefli á facebook

 

Höfundar greina

Leit
  • A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    A Theory of Justice: Original Edition (Oxford Paperbacks 301 301)
    by John Rawls
  • Capital in the Twenty-First Century
    Capital in the Twenty-First Century
    by Thomas Piketty

Pennarnir okkar eru um þessar mundir:

  • Ágúst Ólafur Ágústsson
  • Andrés Jónsson
  • Anna Margrét Guðjónsdóttir
  • Anna Sigrún Baldursdóttir
  • Ari Skúlason
  • Arnar Guðmundsson
  • Benedikt Kristjánsson
  • Dagbjört Hákonardóttir
  • Dóra Sif Tynes
  • Eva H. Baldursdóttir
  • Gunnar Tryggvason
  • Gunnar Axel Axelsson
  • Íris Björg Kristjánsdóttir
  • Kolbeinn Marteinsson
  • Kristín Soffía Jónsdóttir
  • Magnús Orri Schram
  • Margrét S. Björnsdóttir
  • Runólfur Ágústsson
  • Svanfríður Jónasdóttir
  • Sverrir Bollason
  • Tjörvi Dýrfjörð
  • Vilhjálmur Þorsteinsson

... að ógleymdum Brandi, Kampavínskommúnistanum og Miðjumoðaranum.

Ef þig langar að slást í hópinn þá hafðu endilega samband!